Á morgun fimmtudaginn 17. nóvember hefst snemmsala á Þjóðhátíðarmiðum kl 9:00.
Miðaverð er það sama og forsöluverðið var á hátíðina í ár eða 25.900 kr.
Einungis 1.500 miða fara í sölu á þessu verði og er takmarkaður fjöldi Herjólfsferða einnig settur í sölu samhliða þessu, sjáumst í Dalnum 2023!