Allt frá því fyrsta þjóðhátíðarlagið varð formlega til 1933 hefur þjóðhátíðarlag verið fastur og ómissandi liður í Þjóðhátíð Vestmannaeyja hvert ár. Oddgeir Kristjánsson samdi þjóðhátíðarlögin óslitið allt til þess er hann féll frá langt um aldur fram 1966, en allan tímann höfðu þeir samið flesta textana Árni úr Eyjum og Ási í Bæ auk Lofts Guðmundssonar. Eftir fráfall Oddgeirs voru gömul lög eftir hann gerð að þjóðhátíðarlögum en allt frá 1969 hafa nýjir lagasmiðir og textahöfundar komið við sögu.
Rauður þráður er í gegnum sögu þjóðhátíðarlaganna að bæði lagið og textinn verða að standast fyllstu kröfur til þess að lagið geti staðið fyrir sínu til lengri tíma og bæði lag og texti falli saman.
Hérna er hægt að hlusta á öll lögin, fyrir utan sex sem ekki hafa varðveist í frumútgáfu né verið gefin út, með því að ýta á strikamerki hvers lags eða skanna það inn í leit á tónlistarveitunni Spotify. Laufey Jörgensdóttir tók saman lögin og kom þeim inn á tónlistarveituna við vinnslu á bók sinni "Undurfagra ævintýr" sem kom út sumarið 2019, þar rekur hún sögu þjóðhátíðarlaganna frá upphafi m.a. eru textar og gítargrip allra laganna í bókinni. Hægt er að lesa nánar um bókina hér.
Allur lagalistinn
Lag: Þormóður Eiríksson og Gauti Þeyr Másson
Texti: Þormóður Eiríksson og Gauti Þeyr Másson
Lag: Klara Ósk Elíasdóttir og Alma Guðmundsdóttir
Texti: Klara Ósk Elíasdóttir og Alma Guðmundsdóttir
Lag: Hreimur Örn Heimisson
Texti: Hreimur Örn Heimisson
Lag: Ingólfur Þórarinsson og Guðmundur Þórarinsson
Texti: Ingólfur Þórarinsson og Guðmundur Þórarinsson
Lag: Bjartmar Guðlaugsson
Texti: Bjartmar Guðlaugsson
Lag: Friðrik Dór Jónsson og Jón Jónsson
Texti: Jón Jónsson og Friðrik Dór Jónsson
Lag: Ragnhildur Gísladóttir
Texti: Bragi Valdimar Skúlason
Lag: Halldór Gunnar Pálsson
Texti: Magnús Þór Sigmundsson
Lag: Guðmundur Jónsson
Texti: Stefán Hilmarsson
Lag: Jón Jónsson
Texti: Jón Jónsson
Lag: Björn Jörundur Friðbjörnsson
Texti: Björn Jörundur Friðbjörnsson
Lag: Halldór Gunnar Pálsson
Texti: Magnús Þór Sigmundsson
Lag: Trausti Haraldsson
Texti: Páll Óskar Hjálmtýsson
Lag: KK
Texti: KK
Lag: Bubbi Morthens
Texti: Bubbi Morthens
Lag: Hreimur Örn Heimisson
Texti: Hreimur Örn Heimisson
Lag: Eyvindur Steinarsson og Þórarinn Ólason
Texti: Heimir Eyvindarson
Lag: Magnús Eiríksson
Texti: Magnús Eiríksson
Lag: Vignir Snær Vigfússon
Texti: Hreimur Örn Heimisson
Lag: Helgi Tórshamar
Texti: Jórunn Emilsdóttir Thórshamar
Lag: Gunnar Ingi Guðmundsson
Texti: Ellert Rúnarsson
Lag: Hreimur Örn Heimisson
Texti: Hreimur Örn Heimisson
Lag: Hreimur Örn Heimisson
Texti: Hreimur Örn Heimisson
Lag: Heimir Eyvindarson
Texti: Heimir Eyvindarson
Lag: Helgi Jónsson
Texti: Helgi Jónsson
Lag: Geirmundur Valtýsson
Texti: Guðjón Weihe
Lag: Sigurjón Ingi Ingólfsson
Texti: Guðjón Weihe
Lag: Sveinbjörn Grétarsson og Kristján Viðar Haraldsson
Texti: Sveinbjörn Grétarsson og Kristján Viðar Haraldsson
Lag: Þorvaldur Guðmundsson
Texti: Sigurður Óli Hauksson
Lag: Gísli Helgason
Texti: Guðjón Weihe
Lag: Gísli Helgason og Eyjólfur Kristjánsson
Texti: Ingi Gunnar Jóhannsson
Lag: Geir Reynisson
Texti: Geir Reynisson
Lag: Geirmundur Valtýsson
Texti: Guðjón Weihe
Lag: Ólafur M. Aðalsteinsson
Texti: Guðjón Weihe
Lag: Jón Ólafsson
Texti: Bjartmar Guðlaugsson
Lag: Ólafur M. Aðalsteinsson
Texti: Guðjón Weihe
Lag: Kristinn Svavarsson
Texti: Árni Johnsen
Lag: Ólafur M. Aðalsteinsson
Texti: Guðjón Weihe
Lag: Lýður Ægisson
Texti: Guðjón Weihe
Lag: Ási í Bæ
Texti: Ási í Bæ
Lag: Kristinn Bjarnason
Texti: Kristinn Bjarnason
Lag: Sigurjón Ingi Ingólfsson
Texti: Snorri Jónsson
Lag: Ingólfur Jónsson
Texti: Ingólfur Jónsson
Lag: Valur Óskarsson
Texti: Valur Óskarsson
Lag: Gísli Helgason
Texti: Hafsteinn Snæland
Lag: Árni Sigfússon
Texti: Árni Sigfússon
Lag: Sigurður Óskarsson
Texti: Snorri Jónsson
Lag: Ási í Bæ
Texti: Ási í Bæ
Lag: Sigurður Óskarsson
Texti: Þorsteinn Lúther Jónsson
Lag: Gylfi Ægisson
Texti: Gylfi Ægisson
Lag: Gylfi Ægisson
Texti: Gylfi Ægisson
Lag: Arnþór Helgason og Árni Johnsen
Texti: Árni Johnsen
Lag: Þorgeir Guðmundsson
Texti: Sigurbjörg Axelsdóttir
Lag: Ási í Bæ
Texti: Ási í Bæ
Lag: Þorgeir Guðmundsson
Texti: Árni Johnsen
Lag: Þorgeir Guðmundsson
Texti: Árni Johnsen
Lag: Oddgeir Kristjánsson
Texti: Loftur Guðmundsson
Lag: Oddgeir Kristjánsson
Texti: Loftur Guðmundsson
Lag: Oddgeir Kristjánsson
Texti: Ási í Bæ
Lag: Oddgeir Kristjánsson
Texti: Ási í Bæ
Lag: Oddgeir Kristjánsson
Texti: Ási í Bæ
Lag: Oddgeir Kristjánsson
Texti: Ási í Bæ
Lag: Oddgeir Kristjánsson
Texti: Ási í Bæ
Lag: Oddgeir Kristjánsson
Texti: Ási í Bæ
Lag: Ási í Bæ
Texti: Ási í Bæ
Lag: Oddgeir Kristjánsson
Texti: Ási í Bæ
Lag: Oddgeir Kristjánsson
Texti: Sigurður Einarsson
Lag: Oddgeir Kristjánsson
Texti: Ási í Bæ
Lag: Oddgeir Kristjánsson
Texti: Ási í Bæ
Lag: Oddgeir Kristjánsson
Texti: Ási í Bæ
Lag: Oddgeir Kristjánsson
Texti: Árni úr Eyjum
Lag: Oddgeir Kristjánsson
Texti: Ási í Bæ
Lag: Oddgeir Kristjánsson
Texti: Árni úr Eyjum
Lag: Oddgeir Kristjánsson
Texti: Árni úr Eyjum
Lag: Oddgeir Kristjánsson
Texti: Árni úr Eyjum
Lag: Oddgeir Kristjánsson
Texti: Árni úr Eyjum
Lag: Oddgeir Kristjánsson
Texti: Árni úr Eyjum
Lag: Oddgeir Kristjánsson
Texti: Árni úr Eyjum
Lag: Oddgeir Kristjánsson
Texti: Árni úr Eyjum
Lag: Oddgeir Kristjánsson
Texti: Árni úr Eyjum
Lag: Oddgeir Kristjánsson
Texti: Árni úr Eyjum