Þjóðhátíðarlög

Allt frá því fyrsta þjóðhátíðarlagið varð formlega til 1933 hefur þjóðhátíðarlag verið fastur og ómissandi liður í Þjóðhátíð Vestmannaeyja hvert ár. Oddgeir Kristjánsson samdi þjóðhátíðarlögin óslitið allt til þess er hann féll frá langt um aldur fram 1966, en allan tímann höfðu þeir samið flesta textana Árni úr Eyjum og Ási í Bæ auk Lofts Guðmundssonar. Eftir fráfall Oddgeirs voru gömul lög eftir hann gerð að þjóðhátíðarlögum en allt frá 1969 hafa nýjir lagasmiðir og textahöfundar komið við sögu.

Rauður þráður er í gegnum sögu þjóðhátíðarlaganna að bæði lagið og textinn verða að standast fyllstu kröfur til þess að lagið geti staðið fyrir sínu til lengri tíma og bæði lag og texti falli saman.

Hérna er hægt að hlusta á öll lögin, fyrir utan sex sem ekki hafa varðveist í frumútgáfu né verið gefin út, með því að ýta á strikamerki hvers lags eða skanna það inn í leit á tónlistarveitunni Spotify. Laufey Jörgensdóttir tók saman lögin og kom þeim inn á tónlistarveituna við vinnslu á bók sinni "Undurfagra ævintýr" sem kom út sumarið 2019, þar rekur hún sögu þjóðhátíðarlaganna frá upphafi m.a. eru textar og gítargrip allra laganna í bókinni. Hægt er að lesa nánar um bókina hér.

 

 Undurfagra ævintýr 

Allur lagalistinn

 

 2023  Þúsund hjörtu

Lag: Þormóður Eiríksson og Gauti Þeyr Másson

Texti: Þormóður Eiríksson og Gauti Þeyr Másson

 

 2022  Eyjanótt

Lag: Klara Ósk Elíasdóttir og Alma Guðmundsdóttir

Texti: Klara Ósk Elíasdóttir og Alma Guðmundsdóttir

 

 2021  Göngum í takt

Lag: Hreimur Örn Heimisson

Texti: Hreimur Örn Heimisson

 

 2020  Takk fyrir mig

Lag: Ingólfur Þórarinsson og Guðmundur Þórarinsson

Texti: Ingólfur Þórarinsson og Guðmundur Þórarinsson

 

 2019  Eyjarós

Lag: Bjartmar Guðlaugsson

Texti: Bjartmar Guðlaugsson

 

 2018  Á sama tíma, á sama stað

Lag: Friðrik Dór Jónsson og Jón Jónsson

Texti: Jón Jónsson og Friðrik Dór Jónsson

 

 2017  Sjáumst þar

Lag: Ragnhildur Gísladóttir

Texti: Bragi Valdimar Skúlason

 

 2016  Ástin á sér stað

Lag: Halldór Gunnar Pálsson

Texti: Magnús Þór Sigmundsson

 

 2015  Haltu fast í höndina á mér

Lag: Guðmundur Jónsson

Texti: Stefán Hilmarsson

 

 2014  Ljúft að vera til

Lag: Jón Jónsson

Texti: Jón Jónsson

 

 2013  Iður

Lag: Björn Jörundur Friðbjörnsson

Texti: Björn Jörundur Friðbjörnsson

 

 2012  Þar sem hjartað slær

Lag: Halldór Gunnar Pálsson

Texti: Magnús Þór Sigmundsson

 

 2011  La Dolce Vita

Lag: Trausti Haraldsson

Texti: Páll Óskar Hjálmtýsson

 

 2010  Viltu elska mig á morgun

Lag: KK

Texti: KK

 

 2009  Eyjan græna

Lag: Bubbi Morthens

Texti: Bubbi Morthens

 

 2008  Brim og boðaföll

Lag: Hreimur Örn Heimisson

Texti: Hreimur Örn Heimisson

 

 2007  Stund með þér

Lag: Eyvindur Steinarsson og Þórarinn Ólason

Texti: Heimir Eyvindarson

 

 2006  Ástfangin í þér

Lag: Magnús Eiríksson

Texti: Magnús Eiríksson

 

 2005  Með þér

Lag: Vignir Snær Vigfússon

Texti: Hreimur Örn Heimisson

 

 2004  Í Herjólfsdal

Lag: Helgi Tórshamar

Texti: Jórunn Emilsdóttir Thórshamar

 

 2003  Draumur um Þjóðhátíð

Lag: Gunnar Ingi Guðmundsson

Texti: Ellert Rúnarsson

 

 2002  Vinátta

Lag: Hreimur Örn Heimisson

Texti: Hreimur Örn Heimisson

 

 2001  Lífið er yndislegt

Lag: Hreimur Örn Heimisson

Texti: Hreimur Örn Heimisson

 

 2000  Í Vestmannaeyjum

Lag: Heimir Eyvindarson

Texti: Heimir Eyvindarson

 

 1999  Í dalnum

Lag: Helgi Jónsson

Texti: Helgi Jónsson

 

 1998  Á Þjóðhátíð

Lag: Geirmundur Valtýsson

Texti: Guðjón Weihe

 

 1997  Þú veist hvað ég meina mær

Lag: Sigurjón Ingi Ingólfsson

Texti: Guðjón Weihe

 

 1996  Sumarnótt

Lag: Sveinbjörn Grétarsson og Kristján Viðar Haraldsson

Texti: Sveinbjörn Grétarsson og Kristján Viðar Haraldsson

 

 1995  Þúsund eldar

Lag: Þorvaldur Guðmundsson

Texti: Sigurður Óli Hauksson

 

 1994  Út við sund og eyjar

Lag: Gísli Helgason

Texti: Guðjón Weihe

 

 1993  Alltaf á Heimaey

Lag: Gísli Helgason og Eyjólfur Kristjánsson

Texti: Ingi Gunnar Jóhannsson

 

 1992  Dagar og nætur

Lag: Geir Reynisson

Texti: Geir Reynisson

 

 1991  Þjóðhátíð í Eyjum

Lag: Geirmundur Valtýsson

Texti: Guðjón Weihe

 

 1990  Næturfjör

Lag: Ólafur M. Aðalsteinsson

Texti: Guðjón Weihe

 

 1989  Í brekkunni

Lag: Jón Ólafsson

Texti: Bjartmar Guðlaugsson

 

 1988  Ég meyjar á kvöldin kyssi

Lag: Ólafur M. Aðalsteinsson

Texti: Guðjón Weihe

 

 1987  Síðasti dansinn

Lag: Kristinn Svavarsson

Texti: Árni Johnsen

 

 1986  Dalbúinn

Lag: Ólafur M. Aðalsteinsson

Texti: Guðjón Weihe

 

 

 

 

 1985  Í skjóli fjalla

Lag: Lýður Ægisson

Texti: Guðjón Weihe

 

 1984  Ástin bjarta

Lag: Ási í Bæ

Texti: Ási í Bæ

 

 1983  Gaman og alvara

Lag: Kristinn Bjarnason

Texti: Kristinn Bjarnason

 

 1982  Hátíð í Herjólfsdal

Lag: Sigurjón Ingi Ingólfsson

Texti: Snorri Jónsson

 

 1981  Í Herjólfsdal

Lag: Ingólfur Jónsson

Texti: Ingólfur Jónsson

 

 1980  Út í Elliðaey

Lag: Valur Óskarsson

Texti: Valur Óskarsson

 

 1979  Peyjaminning

Lag: Gísli Helgason

Texti: Hafsteinn Snæland

 

 1978  Ágústnótt

Lag: Árni Sigfússon

Texti: Árni Sigfússon

 

 1977  Dætur dalsins

Lag: Sigurður Óskarsson

Texti: Snorri Jónsson

 

 1977  Herjólfsdalur 77

Lag: Ási í Bæ

Texti: Ási í Bæ

 

 1976  Vornótt í Eyjum

Lag: Sigurður Óskarsson

Texti: Þorsteinn Lúther Jónsson

 

 1975  Nú hátið enn við höldum

Lag: Gylfi Ægisson

Texti: Gylfi Ægisson

 

 1974  Eyjan mín bjarta

Lag: Gylfi Ægisson

Texti: Gylfi Ægisson

 

 1973  Við höldum Þjóðhátíð

Lag: Arnþór Helgason og Árni Johnsen

Texti: Árni Johnsen

 

 1972  Eyjasyrpa

Lag: Þorgeir Guðmundsson

Texti: Sigurbjörg Axelsdóttir

 

 1971  Hugsað heim

Lag: Ási í Bæ

Texti: Ási í Bæ

 

 1970  Bros þitt

Lag: Þorgeir Guðmundsson

Texti: Árni Johnsen

 

 1969  Draumblóm þjóðhátíðarnætur

Lag: Þorgeir Guðmundsson

Texti: Árni Johnsen

 

 1968  Svo björt og skær

Lag: Oddgeir Kristjánsson

Texti: Loftur Guðmundsson

 

 1967  Fyrir austan mána

Lag: Oddgeir Kristjánsson

Texti: Loftur Guðmundsson

 

 1966  Ungi vinur

Lag: Oddgeir Kristjánsson

Texti: Ási í Bæ

 

 1965  Ég vildi geta sungið þér

Lag: Oddgeir Kristjánsson

Texti: Ási í Bæ

 

 1964  Þar sem fyrrum

Lag: Oddgeir Kristjánsson

Texti: Ási í Bæ

 

 1963  Þá varstu ungur

Lag: Oddgeir Kristjánsson

Texti: Ási í Bæ

 

 1962  Ég veit þú kemur

Lag: Oddgeir Kristjánsson

Texti: Ási í Bæ

 

 1961  Sólbrúnir vangar

Lag: Oddgeir Kristjánsson

Texti: Ási í Bæ

 

 1956  Mæja litla

Lag: Ási í Bæ

Texti: Ási í Bæ

 

 1955  Gamla gatan

Lag: Oddgeir Kristjánsson

Texti: Ási í Bæ

 

 1954  Vísan um dægurlagið

Lag: Oddgeir Kristjánsson

Texti: Sigurður Einarsson

 

 1953  Síldarstúlkurnar

Lag: Oddgeir Kristjánsson

Texti: Ási í Bæ

 

 1951  Heima

Lag: Oddgeir Kristjánsson

Texti: Ási í Bæ

 

 1950  Hve dátt er hér í Dalnum

Lag: Oddgeir Kristjánsson

Texti: Ási í Bæ

 

 1949  Breytileg átt og hægviðri

Lag: Oddgeir Kristjánsson

Texti: Árni úr Eyjum

 

 1948  Þjóðhátíðarvísa

Lag: Oddgeir Kristjánsson

Texti: Ási í Bæ

 

 1945  Á útlagaslóðum

Lag: Oddgeir Kristjánsson

Texti: Árni úr Eyjum

 

 1942  Takið eftir því

Lag: Oddgeir Kristjánsson

Texti: Árni úr Eyjum

 

 1941  Dagur og nótt í dalnum

Lag: Oddgeir Kristjánsson

Texti: Árni úr Eyjum

 

 1940  Meira fjör

Lag: Oddgeir Kristjánsson

Texti: Árni úr Eyjum

 

 1939  Hátíðarnótt í Herjólfsdal

Lag: Oddgeir Kristjánsson

Texti: Árni úr Eyjum

 

 1938  Þjóðhátíðarsöngur

Lag: Oddgeir Kristjánsson

Texti: Árni úr Eyjum

 

 1937  Ágústnótt

Lag: Oddgeir Kristjánsson

Texti: Árni úr Eyjum

 

 1936  Blái borðinn

Lag: Oddgeir Kristjánsson

Texti: Árni úr Eyjum

 

 1933  Setjumst að sumbli

Lag: Oddgeir Kristjánsson

Texti: Árni úr Eyjum