KK, Jón Ólafs og fleiri góðir

Nú er dagskrá Þjóðhátíðar óðum að klárast og nöfnin streyma inn hvert af öðru. Nýjasta viðbótin eru KK, Jón Ólafs og fleiri góðir sem munu koma á sunnudagskvöldið og taka 30-40 mínútna atriði eins og þeim einum er lagið.
 
Deila á facebook