Lagfæring á tjaldsvæði gengur vel

Þjóðhátíðarnefndin hefur ráðist í lagfæringar á tjaldsvæði í Herjólfsdal með Vestmannaeyjabæ. Hækkað var svæði nyrst og tyrft í svæði sem voru göngustígar þeirra gatna sem voru verst farin eftir hátíðirnar undanfarin ár.
 

Eftir töluverðar framkvæmdir á grasfletinum í Herjólfsdal eru komin mynd á tjaldsvæðið fyrir hvítu tjöldin.

Fleiri myndir:

 

Deila á facebook