Heimagisting, eftirspurnin gríðarleg

Á hverju ári fer af stað stór alda af fólki sem vill koma á Þjóðhátíð en með þeim formerkjum að leigja íbúðir/hús. Mikið hefur verið í bæjarblöðum og netmiðlum þar sem fólk auglýsir eftir slíku húsnæði. Dalurinn hvetur því fólk sem hefur ákveðið að fara úr bænum og hefur hug á að leigja íbúðir/hús fyrir gesti að láta vita svo fólk geti farið að skipurleggja ferðalög sín.
 
Deila á facebook