Hoffman spila á Þjóðhátíð

Hljómsveitin Hoffman hefur verið fengin til að spila fyrir léttu tvisti eftir miðnætti á laugardagskvöld eða strax eftir flugeldasýningu. Þeir piltar hafa endurútgefið hið fornfræga lag Slor og Skítur og fengið feiknagóða spilun á X-inu. Þetta lag er oftar en ekki tekið í búningsklefum Eyjamanna eftir sigra bæði í handbolta og fótbolta. Lagið er Eyjamönnum mjög kært en þeir sem muna eftir íslensku kvikmyndinni "Nýtt Líf" mun eflaust eftir þessu lagi.
 
Deila á facebook