Þjóðhátíðarlagið komið í spilun

Þjóðhátíðarlagið 2009 var frumfluttt í morgun á Bylgjunni FM 98.9 og nú er lagið komið birtingu hér á dalurinn.is. Það er Bubbi Mortens sem semur lagið og hljómsveitin Egó spilar undir en Bubbi og Egó spila í Dalnum á föstudagskvöldinu.
 
 
This text will be replaced by the flash music player.
Deila á facebook