Styttist nú óðfluga í Þjóðhátíðina sem hefst þann 31.júlí kl 14.30 og er það Jóhann Pétursson formaður ÍBV sem setur hátíðina. Hátíðarræðan er í höndum Ásmundar Friðrikssonar Eyjamanns með meiru sem í dag gegnir embætti bæjarstjóra í Garði.
Hér að neðan má sjá dagskránna á föstudeginum:
14.30 Setning þjóðhátíðar
Þjóðhátíðin sett: Jóhann Pétursson
Hátíðarræða: Ásmundur Friðriksson
Hugvekja: Séra Kristján Björnsson
Kór Landakirkju
Lúðrasveit Vestmannaeyja
15.00 Barnadagskrá á Tjarnarsviði
Frjálsar íþróttir, ungmennafélagið Óðinn
Fimleikafélagið Rán
Brúðubíllinn
Barnaskemmtun Páll Óskar
20.30 Kvöldvaka
El Puerco
Hljómsveitin Afrek
Raggi Bjarna og Þorgeir
Sigurvegarar í búningakeppni
Frumflutningur þjóðhátíðarlags
Egó
Geir Ólafs
Páll Óskar
Ingó úr Veðurguðunum
00.00 Brenna á Fjósakletti
00.15 Dansleikir á báðum pöllum
Brekkusvið: Egó, D.J Páll Óskar og Veðurguðirnir
Tjarnarsvið: Tríkot og Dans á rósum