Laugardagurinn ætlar að verða sannkallaður stórskotadagur. Hljómsveitir á borð við Sálina, Skítamóral, Í svörtum fötum og Hoffman munu mæta og trylla gestina. Tónlistin verður síðan myndskreytt með einni veglegustu flugeldasýningu sem haldin er á Íslandi ár hvert. Það er Björgunarfélag Vestmannaeyja sem hefur veg og vanda að púðurkellingum eins og undanfarin ár.
Hér að neðan má sjá dagskránna í heild sinni:
LAUGARDAGUR
10.00 Létt lög í dalnum
14.30 Barnadagskrá á Brekkusviði
Brúðubíllinn
Söngvakeppni barna, Dans á rósum
Björgvin Franz og Jóhann (Er á Tjarnarsviði)
Barnaball heldur áfram
20.30 Tónleikar á Brekkusviði.
Foreign monkey´s
Lost in audio
Jónsi ásamt Svörtum fötum
Sálin hans Jóns míns
00.00 Flugeldasýning.
00.15-01.00 Hoffman
00.15-05.00 Dansleikir á báðum pöllum
Brekkusvið: Skímó, Í svörtum fötum
Tjarnarsvið: Tríkot, Dans á rósum