Tuborg tjaldið í dalnum

Staðfest er að í ár líkt og undanfarið að Tuborg-tjaldið verði á sínum stað. Fjölmargir DJ-ar mæta á svæðið og þeyta skífum á meðan ískaldur mjöðurinn rennur oní mannskapinn. Nokkuð ljóst er að töluvert rennerí verður á svæðinu enda fátt betra en að fara vel hress í Tuborg tjaldið í góðum félagsskap án þess að missa svefn yfir vökvaskorti.
 
Deila á facebook