Síðasti dagur forsölunnar í dag

Forsölu aðgöngumiða á Þjóðhátíð lýkur í dag miðvikudag 29. júlí. Hægt er að versla miðanna í verslunum 10-11 og Skýlinu Vestmannaeyjum. Verð í forsölu er 10.900 en 12.900 við hliðið ef ekki er keypt í forsölu.
 
Deila á facebook