Þá er búið að lagfæra síðuna. Það er búið að uppfæra dálkana hér til hægri. Þ.e.a.s spjallið og smáauglýsingarnar. Þannig að ef að þú ætlar t.d að auglýsa eftir húsnæði yfir þjóðhátíðina þá er það mjög einfalt. Þú einfaldlega smellir á ,,fleiri smáar" hér til hliðar.