Páll Óskar á Þjóðhátíð og á Húkkaraballi

Búið er að semja við meistara Pál Óskar um spilamennsku á Þjóðhátíðinni í ár. Einnig mun Palli sjá um að halda uppi stuðinu á Húkkaraballinu á fimmtudagskvöldinu. Von er á fleiri fréttum af hátíðinni hér á síðunni innan skamms.
 
Deila á facebook