Framkvæmdir í dalnum

Þessa daganna eru verktakar að vinna hörðum höndum að byggja varanlegan grunn fyrir stóra sviðið í Herjólfsdal. Breytingar sem gerðar voru í fyrra vöktu mikla lukku og má segja að bæði skemmtikraftar og gestir hafi notið stórra skjáa sem bættust við sitt hvoru megin við stóra sviðið. Hægt er að sjá myndir með því að smella á ,,nánar".
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Deila á facebook