Búið er að semja við hljómsveitina Í svörtum fötum um að koma á Þjóðhátíð 2010. Hljómsveitin hefur um langt skeið verið meðal fremstu banda landsins og gjör þekkja þeir félagar hvernig er að troða upp á Þjóðhátíð. Þeir munu spila aðfaranótt laugardags og sunnudags. Jónsi söngvari sagði í samtali við dalurinn .is að gríðaleg eftirvænting væri í bandinu fyrir þjóðhátíð í ár.
Verið er að leggja loka hönd á dagskránna og kemur hún í heild sinni inná dalurinn.is áður enn júní mánuður er allur.