Veðurguðirnir bókaðir.....í Eyjum

Nýjasta viðbótin við dagskrá Þjóðhátíðar 2010 eru Veðurguðirnir. Þeir munu mæta og spila fyrir léttu tjútti eftir brennu á föstudagsnótt og Ingó verður svo með gítarinn á kvölddagskránni á laugardagskvöldi. Síðan munu þeir sína hvernig á að toppa úthald síðustu ára með því að klára Þjóðhátíðina á sunnudagsnótt eins og þeir best geta.
 
Deila á facebook