Sólin frá Sandgerði

Hljómsveitin Sólin frá Sandgerði mætir til Eyja þessa Þjóðhátíð og spilar á kvöldvöku föstudagskvöldsins. Fleiri góðir gestir mæta á kvöldvöku föstudagsins og má þar nefna sem dæmi Dólgana og Davíð og Stefán.
 
Deila á facebook