Björgvin Halldórsson syngur á föstudagskvöldinu

Samið hefur verið við Björgvin Halldórsson og co til að koma fram á Brekkusviðinu á föstudagskvöldinu. Mun Björgvin syngja á klukkkutíma tónleikum fyrir hina stórfenglegu brennu á fjósakletti. Í bandinu með Björgvini eru:
 

Þórir Baldursson Hljómborð

Eyþór Gunnarsson Píanó

Róbert Þórhallsson Bassi

Einar V Scheving Trommur

Sigurgeir Sigmundsson gítar

svo er það stórsöngvarinn sjálfur....

Björgvin Halldórsson Söngur og gítar

Deila á facebook