Mikilvægur hluti af stórhátíðinni Þjóðhátíð er skemmtum fyrir börnin. Í ár mun ekki vera nein breyting þar á. Dagskráin á föstudag verður birt hér í bútum næstu daga og byrjum við á barnaskemmtun.
Ekki er þó búið að loka dagskránni fyrir nýjum atriðum sem gætu bæst við á næstu vikum en hér að neðan má sjá fyrstu drög:
15.00 Barnadagskrá á Tjarnarsviði
Frjálsar íþróttir, ungmennafélagið Óðinn
Fimleikafélagið Rán
Brúðubíllinn
Barnaskemmtun- Gói og Halli