Our lives spilar á föstudagskvöldi á brekkusviði

Hljómsveitin Our lives mun trylla lýðinn aðfaranótt laugardags þar sem þeir bætast í góðan hóp hljómsveita. Því munu 3 hljómsveitir skipta með sér skemmtun næturinnar en fyrir voru Í svörtum fötum og Veðurguðirnir.
Kvöldvakan á föstudag er sem hér segir:
 
20.30   Kvöldvaka
            
             Dólgarnir
             Davíð og Stefán
             Sólin frá Sandgerði 
Í Svörtum fötum
            K.K, Frumflutningur lags
            Björgvin Halldórsson og co
Deila á facebook