Þá er búið að frumflytja þjóðhátíðarlagið 2010. Lagið samdi Kristján Kristjánsson betur þekktur sem K.K. K.K verður einmitt á kvöldvöku á Brekkusviðinu á föstudagskvöldinu. Einnig verður hann á tónleikunum á laugardagskvöldinu og þá með Ellen Kristjáns og Bubba Morthens sér við hlið. Þjóðhátíðarlagið heitir ,,viltu elska mig á morgun" og er hægt að hlusta á það með því að smella
hér .