Nú geta sunnlendingar tryggt sér miða í dalinn í forsölu því verslunin Sportbær á Selfossi hefur hafið sölu á forsölumiðum. Verð í forsölu er einungis 11.900,- og sparar fólk sér því 2.000,- á að versla miðann þannig því við hliðið kostar miðinn 13.900,-