Uppselt í 27 vélar á mánudag

 Uppselt er í allar 27 vélar Flugfélags Íslands á mánudaginn 2. ágúst frá Eyjum eftir Þjóðhátíð. Hins vegar eru einungis 6 vélar á föstudeginum til Eyja og uppselt í allar. Fimmtudaginn 28.júlí eru svo 2 vélar og uppselt í aðra þeirra.
 
Þriðjudaginn 3. ágúst eru svo 4 vélar og enn laust í þær. 
Deila á facebook