Forsölu lýkur miðvikudaginn 28. júlí
Forsala miða á þjóðhátíð er nú í fullum gangi. Henni lýkur miðvikudaginn 28. júlí á miðnætti. Miðar í forsölu eru seldir í öllum verslunum 10/11, í Skýlinu Vestmannaeyjum og í skóbæ á Selfossi. Miðinn í forsölu kostar 11.900,-
Mitt svæði
Fréttir
Dagskrá
Verðupplýsingar
Upplýsingar
Sagan
Þjóðhátíðarlög
Skilmálar
GEGN OFBELDI!
Hátíðarsvæði
Tjaldsvæði
Þjónusta í Eyjum
Útgáfa
Félagsmenn
Innskrá