Aukarými um borð í Herjólfi

Eimskip hefur fengið leyfi vegna ferjuflutninga Herjólfs um að fjölga í ferðum Herjólfs sem nemur 100 manns í hverri ferð. Á þetta einungis við um ferðir yfir Þjóðhátíðina. Munar þetta gríðarlega miklu fyrir flutninganna enda var orðið fullt í nánast allar ferðir til Eyja kringum Þjóðhátíðina.
 
Deila á facebook