Í dag, miðvikudag er síðasti dagur í forsölu miða á þjóðhátíðina. Það munar heilum 2000,- á verði í forsölu og við hliðið. Verð í forsölu er einungis 11.900,- . Hægt er að nálgast miða til miðnættis í kvöld í öllum verslunum 10/11 og í Skýlinu í Eyjum. Einnig eru seldir miðar í Skóbæ á Selfossi.