Í dag opnaði fyrir bókanir í Herjólf á Þjóðhátíð. Skemmst er frá því að segja að allt er búið að vera brjálað að gera og herma fregnir að nú þegar sé orðið full bókað í margar ferðir. Hægt er að bóka á netinu, nánar tiltekið inná
heimasíðu Herjólfs. Hægt er að skoða áætlunina með því að smella á ,,nánar". Frekari fréttir af Þjóðhátíðinni koma á allra næstu dögum.
Fimmtudagur fyrir þjóðhátíð, sex ferðir
kl. kl. kl. kl. kl. kl.
Frá Vestmanneyjum 08:30 11:30 14:30 17:30 20:30 23:30
Frá Landeyjahöfn 10:00 13:00 16:00 19:00 22:00 01:00
Föstudagur á þjóðhátíð, sjö ferðir
kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl.
Frá Vestmanneyjum 08:30 11:30 14:30 17:30 20:30 23:30 02:30
Frá Landeyjahöfn 10:00 13:00 16:00 19:00 22:00 01:00 04:00
Laugardagur á þjóðhátíð, fimm ferðir
kl. kl. kl. kl. kl.
Frá Vestmanneyjum 08:30 11:30 14:30 17:30 20:30
Frá Landeyjahöfn 10:00 13:00 16:00 19:00 22:00
Sunnudagur á þjóðátíð, fimm ferðir
kl. kl. kl. kl. kl.
Frá Vestmanneyjum 08:30 11:30 14:30 17:30 20:30
Frá Landeyjahöfn 10:00 13:00 16:00 19:00 22:00
Mánudagur eftir þjóðhátíð, átta ferðir
kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl.
Frá Vestmanneyjum 08:30 11:30 14:30 17:30 20:30 23:30 02:30 05:30
Frá Landeyjahöfn 10:00 13:00 16:00 19:00 22:00 01:00 04:00 07:00
Þriðjudagur eftir þjóðhátíð, sjö ferðir
kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl.
Frá Vestmanneyjum 08:30 11:30 14:30 17:30 20:30 23:30 02:30
Frá Landeyjahöfn 10:00 13:00 16:00 19:00 22:00 01:00 04:00