Síðustu vikur hefur þjóðhátíðarnefnd unnið að því að klára dagskránna og liggur hún nú fyrir. Mun dagskráin verða kynnt frá a-ö nú í lok apríl. Þá mun einnig verða kynnt hver verður með þjóðhátíðarlagið í ár. Nánar verður greint frá þessari kynningu síðar í mánuðinum hér á dalurinn.is.