Forsala hefst föstudaginn 6.maí

Næstkomandi föstudag hefst forsala á Þjóðhátíðina. Aðeins er hægt að kaupa miða í Skýlinu Vestmannaeyjum og inná n1.is til safnkortshafa N1. Miðaverð er aðeins 12.900 krónur og stendur þessi forsala aðeins yfir í eina viku. Fosölunni lýkur föstudaginn 13. maí á miðnætti. Þetta er lang hagstæðasta verðið sem býðst á Þjóðhátíð í ár og því um að gera að tryggja sér miða.
 
Deila á facebook