Flugfélag Íslands flýgur á Þjóðhátíð

Mikil loftbrú verður milli lands og Eyja um Þjóðhátíðina. Það verða bæði Flugfélag Íslands og Flugfélagið Ernir sem munu fljúga til Eyja um verslunarmannahelgina. Hægt er að bóka flug inná heimasíðum félagana. Hjá Flugfélagi Íslands er slóðin flugfelag.is og hjá Örnum er það ernir.is.
 
Deila á facebook