Síðasti dagur forsölunnar er í dag

Á miðnætti í kvöld lýkur fyrri forsölunni á Þjóðhátíðina. Þetta verð sem nú er boðið er það lang hagstæðasta, aðeins 12.900,- Eftir daginn í dag er ekki hægt að nálgast miða á Þjóðhátíð fyrr en í byrjun júlí og þá á hærra verði. Það er því um að gera að tryggja sér miða fyrir miðnætti í kvöld. Hægt er að nálgast miða inná n1.is ef þú ert safnkortshafi eða í Skýlinu í Vestmannaeyjum.
 
Deila á facebook