Stórglæsileg dagskrá Þjóðhátíðar tilbúin

Nú þegar einungis rúmir tveir mánuðir eru í Þjóðhátíð er rétt að fara að kynna fyrir ykkur hvernig dagskrá hátíðarinnar verður. Þar verður hver stórstjarnan á eftir annari. Mesta spennan nú, er að heyra Þjóðhátíðarlagið sem verður í höndum Páls Óskars Hjálmtýssonar. Palli verður bæði á föstudags- og sunnudags-kvöld á Brekkusviðinu. Auk þess verður hann að skemmta yngri kynslóðinni í dalnum. Palli sló öll met í fyrra í stuði og má reikna með að hann muni toppa það í ár.
 
Dagskrá Þjóðhátíðar má sjá með því að smella hér.
Deila á facebook