Herjólfur bætir við ferðum

Nú eru einungis um einn og hálfur mánuður í Þjóðhátíð og mikið álag á öllum samgönguleiðum til og frá Eyjum í kringum hátíðina. Því er ánægjulegt að greina frá því að Herjólfur hefur ákveðið að bæta inn ferðum bæði fyrir og eftir Þjóðhátíð. Ferðirnar sem bætast við eru eftirfarandi:
 
Frá Landeyjum 29. Júlí kl. 04:00 og kl. 07.00
 
Frá Vestmannaeyjum 1. Ágúst kl. 04:30
 
Deila á facebook