Forsölufjör á morgun á N1 Hringbraut

       Forsalan á Þjóðhátíð í Eyjum hefst kl.18:00 fimmtudaginn 23.júní á þjónustustöðvum N1 um land allt. Í tilefni af því verður fagnað þann dag á N1 Hringbraut kl.18 þ.s Friðrik Dór, Blaz Roca og Ingó Veðurguð koma fram og gleðja gesti með lifandi tónlist. Við gefum Pepsi Max og ís meðan birgðir endast og pylsa á aðeins 99kr. Frábær Þjóðhátíðarstemning fyrir alla.
 
Deila á facebook