Bygging nýs Brekkusviðs í Herjólfsdal er á áætlun og er von á stálgrindinni til Eyja í næstu viku. Búist er við að síðasta steypa verði steypt n.k mánudag. Það eru smiðir frá Steina og Olla sem sjá um uppsláttinn. Ljósmyndari ÍBV brá sér í dalinn í gær og smellti nokkrum myndum.