Á morgun verður frumflutt Þjóðhátíðarlagið 2011. Lagið heitir La Dolce Vita. Höfundur lagsins er Trausti Haraldsson, textinn er eftir Pál Óskar Hjálmtýsson og útsetning, hljómborð og forritun er í höndum Örlygs Smára. Lagið mun verða flutt á öllum stærstu útvarpstöðvum landsins á morgun. Ekki missa af því.....