Brekkusviðið að taka á sig mynd

Nú er Brekkusviðið í Herjólfsdal farið að taka á sig mynd. Búið er að reisa stálgrindina og byrjað er að klæða þakið. Ljósmyndari síðunnar brá sér í dalinn í gær og smeltti myndum. Þær má sjá með því að smella á ,,nánar".
 
 
Deila á facebook