Brekkusviðið að taka á sig mynd
Nú er Brekkusviðið í Herjólfsdal farið að taka á sig mynd. Búið er að reisa stálgrindina og byrjað er að klæða þakið. Ljósmyndari síðunnar brá sér í dalinn í gær og smeltti myndum. Þær má sjá með því að smella á ,,nánar".
Mitt svæði
Fréttir
Dagskrá
Verðupplýsingar
Upplýsingar
Sagan
Þjóðhátíðarlög
Skilmálar
GEGN OFBELDI!
Hátíðarsvæði
Tjaldsvæði
Þjónusta í Eyjum
Útgáfa
Félagsmenn
Innskrá