Enn nokkur sæti laus hjá flugfélögunum

Mikil eftirspurn er nú eftir að komast til Eyja fyrir Þjóðhátíð. Rétt er að benda á að eitthvað af sætum eru enn í boði, bæði hjá Erni sem og hjá Flugfélagi Íslands.
 
Deila á facebook