Gufan komin í loftið

Gufan, þjóðhátíðarútvarp hefur hafið útsendingar. Sent er út allann sólahringinn fram yfir Þjóðhátíð á fm 104.7. Útsendingar nást á þessari tíðni í Eyjum en einnig er hægt að hlusta í gegnum netið. Heimasíða Gufunnar er gufan.is. Nú er um að gera að hlusta til að koma sér í rétta gírinn.
 
Deila á facebook