Búningakeppni Þjóðhátíðar

Búningakeppni Þjóðhátíðar er ómissandi þáttur á Þjóðhátíð. Þeir sem að ætla að að taka þátt eru beðnir um að sýna sig í dalnum milli klukkan 15.00 og 18.00 eða á milli 20.00 og 21.00 á föstudaginn.
 
Deila á facebook