Takk fyrir komuna

Þjóðhátíðarnefnd þakkar gestum Þjóðhátíðar kærlega fyrir komuna og óskar öllum góðrar heimferðar. Þið stóðuð ykkur frábærlega í ár eins og svo oft áður. Hér má sjá myndband frá hátíðinni og annað hér. Munið að Þjóðhátíð 2012 verður sett föstudaginn 3. ágúst.
 
Deila á facebook