Þjóðhátíðarlagið á toppinn

Á nýjum lagalista sem kynntur er í Fréttablaðinu í dag er La Dolce Vita komið á toppinn. Listi þessi er unnin upp úr spilun stærstu útvarpsstöðvana, niðhali frá tonlist.is og sölu á smáskífum. Það má því segja að þjóðhátíðarlagið hafi slegið algerlega i gegn.
 
Deila á facebook