Dagsetningar Þjóðhátíðar 2012

Þá er fólk farið að telja niður í næstu hátíð og er ekki úr vegi að fara yfir helstu dagsetningarnar á næsta ári.
 
Þjóðhátíð 2012 verður sett föstudaginn 3. ágúst klukkan 14.30.
 
Frídagur verslunarmanna er mánudaginn 6. ágúst.
 
Nánari upplýsingar má finna hér.
 
Deila á facebook