Söngkeppni barna komin á netið

Inná youtube síðu Þjóðhátíðar má finna eitt og annað skemmtilegt. Það nýjasta þar inni eru myndbönd af öllum keppendum í söngkeppni barna frá síðustu hátíð. Hægt er að komast inná youtube síðuna með því að smella hér. Það er hljómsveitin Dans á rósum sem leikur undir hjá börnunum. Þess má geta að allir þátttakendurnir í söngkeppninni fengu DVD disk sem inniheldur alla keppnina.
 
Deila á facebook