Gleðilegt nýtt ár

Þjóðhátíðarnefnd sendir landsmönnum óskir um gleðilegt nýtt ár og þakkar um leið öllum þeim sem hafa heimsótt okkur á Þjóðhátíð í gegnum tíðina. Fljótlega á nýju ári fer að draga til tíðinda í fréttum af Þjóðhátíð 2012. Nú þegar er ljóst að Mugison mætir í dalinn og er nú þegar farið að gæta tilhlökkunar hjá hörðustu aðdáendum Vestfirðingsins knáa.
 
Deila á facebook