Á næstu dögum verður kynnt hvenær forsalan á Þjóðhátíðina hefst. Mun salan fara fyrst og fremst fram hér á dalurinn.is auk þess sem hægt verður að kaupa ýmislegt tengt ferðinni hér á síðunni. Ýmsar nýjungar verða kynntar þessu tengt hér von bráðar. Fylgist vel með....