Forsalan hefst 27. Mars

Forsalan á Þjóðhátíð hefst þann 27. Mars og verður salan hér inná dalurinn.is. Hagstæðasta verðið verður í boði fyrstu vikurnar og síðan fer það hækkandi eftir því sem nær dregur. Einnig verður boðið uppá greiðsludreifingu. Þá verður ýmislegt fleira í boði hjá okkur hér á dalurinn.is. Fylgist því vel með nú í lok Mars þegar forsalan á Þjóðhátíð 2012 fer af stað.
 
Deila á facebook