Eitt heitasta bandið á markaðnum í dag er Úlfur Úlfur. Hljómsveitin kemur að sjálfsögðu á Þjóðhátíð 2012 og mun gera allt vitlaust á Brekkusviðinu. Úlfur Úlfur á eitt heitasta lagið í dag, það er lagið
Ég er farinn en lagið er í dag í öðru sæti Íslenska listans.
Við komum svo með fleiri fréttir af dagskránni á næstu dögum, svo það er um að gera að fylgjast vel með hér á dalurinn.is.