Karlakórinn
Fjallabræður munu koma á sína þriðju Þjóðhátíð á jafn mörgum árum. Kórinn hefur slegið í gegn síðustu tvö ár og verður gaman að heyra hvað þeir færa okkur í ár. Í fyrra fengu þeir Lúðrasveit Vestmannaeyja með sér og þegar að mest var voru um 100 manns á sviðinu í Herjólfsdal.
Ef að þú ert ekki búin að tryggja þér miða er um að gera að fara að drífa í því, því verðið hækkar þann 11.apríl.