Páll Óskar mætir að vanda

Að sjálfsögðu mætir Diskó-Kóngur Íslands á næstu Þjóðhátíð. Páll Óskar sló öll met í dalnum í fyrra með laginu La Dolce Vita. Það má búast við svipaðri stemningu hjá Palla í ár á Brekkusviðinu. Að sjálfsögðu tekur hann líka lagið á barnaballinu yfir daginn. Tryggðu þér því miða hér að neðan fyrir 11.apríl á besta verðinu.
 
Deila á facebook